Den 30. juli 1907 ankommer den danske Kong Frederik VIII til Island med sit følge. Iblandt følget ses den 36-årige Kronprins Christian (senere Kong Christian X). Filmen viser kongens besøg i byerne Akureyri og Hrafnagil i det nordlige Island den 17. august. I Akureyri, hvor der er rejst en æresport i forbindelse med besøget, hilser kongen på flere af byens spidser og spiser middag med sit følge på teateret Samkomuhúsið. Herefter går turen går videre til byen Hrafnagil. I Hrafnagil holder Islands nationaldigter Matthías Jochumssonen med flere tale, og kongen bestiger en islandsk hest. Besøget var en genvisit efter Det Islandske Altings besøg i Danmark 1906. Kongen havde flere ministre og folkevalgte med sig. Besøget formåede dog ikke at lægge en dæmper på Islands ønske om fuldt selvstyre.
FRIÐRIK VIII KONUNGUR HEIMSÆKIR ÍSLAND: Hinn 30. júlí 1907 kemur Friðrik VIII Danakonungur til Íslands ásamt föruneyti sínu. Meðal þeirra má sjá hinn 36 ára gamla krónprins Christian (síðar Kristján X konungur). Myndin sýnir heimsóknir konungs til Akureyrar og Hrafnagils á Norðurlandi hinn 17. ágúst. Á Akureyri er reist heiðurshlið í tilefni heimsóknarinnar og heilsar konungur upp á fyrirmenn bæjarins og borðar kvöldverð í Samkomuhúsinu. Þaðan er ferðinni heitið að Hrafnagili þar sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson heldur ræðu ásamt fleirum. Konungur fer á hestbak. Ferð konungs var farin til að endurgjalda heimsókn Alþingis Íslands til Danmerkur 1906. Konungur tók fjölda ráðamanna og leiðtoga með sér í förina. Heimsóknin náði þó ekki að þagga niður kröfur Íslendinga um fullt sjálfstæði frá Dönum.
Filmtype
Produktionsland
Produktionsselskab
Medvirkende
Tilføj kommentar
Kong Frederik Vlll rejse til Island er beskrevet i bogen “Islandsfærden”, som man kan få sit bibliotek til at skaffe hjem.
Hvem er kvinden (med hvidt hatteslør )der rider umiddelbart foran vognene ?